Leita í fréttum mbl.is

Fyrsti hvolpurinn kominn í heiminn

Image041
Jæja, þá er fyrsti hvolpurinn kominn í heiminn. Það var lítill strákur og veiðihundaeðlið segir strax til sín þar sem ákefðin eftir spenanum er mikil. Heru líður líklega ágætlega miðað við aðstæður, en það kæmi líklega ekki á óvart ef hún yrði ansi þreytt eftir öll þessi átök, í kvöld eða í nótt...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá...spennó

Vonandi gengur allt vel,knús til Heru duglegu !

Kolla frænka.

Kolla (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 15:24

2 identicon

Til hamingju með litla myndar"drenginn". Hlakka til að sjá litlu systkinin.

Knúskveðja, Sandra og Tara (Vizsla)

Sandra Huld Jónsdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Polka og Dixie og hvolparnir níu
Polka og Dixie og hvolparnir níu

Nú hefur þriðja Vizlugotið tekið við Vizslusíðunni.  Gotið er undan Jarðar Polku, sem er úr öðru goti Stemmu og Brags, og Hugó.

Hvolparnir fæddust 12. september og eru níu talsins, tvær tíkur og sjö rakkkar.  Á þessari síðu verða birtar myndir og stutt spjall um gang mála hjá hvolpunum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband