24.3.2007 | 14:50
Fyrsti hvolpurinn kominn í heiminn
Jæja, þá er fyrsti hvolpurinn kominn í heiminn. Það var lítill strákur og veiðihundaeðlið segir strax til sín þar sem ákefðin eftir spenanum er mikil. Heru líður líklega ágætlega miðað við aðstæður, en það kæmi líklega ekki á óvart ef hún yrði ansi þreytt eftir öll þessi átök, í kvöld eða í nótt...
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá...spennó
Vonandi gengur allt vel,knús til Heru duglegu !
Kolla frænka.
Kolla (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 15:24
Til hamingju með litla myndar"drenginn". Hlakka til að sjá litlu systkinin.
Knúskveðja, Sandra og Tara (Vizsla)
Sandra Huld Jónsdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.