26.3.2007 | 23:42
Myndband af litlu hvolpunum
Þetta myndband var tekið upp á sunnudaginn, degi eftir að Hera fæddi heil níu stykki af Ungverskum vizslum. Með því fjölgaði Vizslum á Íslandi um heil 33 prósent!
Myndbandið sýnir Ómar gefa einum af hvolpunum pela, þar sem hann hefur verið svona pínu ósjálfbjarga greyið. Þá er líka hægt að sjá viðbrögð Húgó, hins stolta ættföðurs, en hann veit ekki alveg hvernig hann á að bregðast við þessu öllu saman...
Myndbandið sýnir Ómar gefa einum af hvolpunum pela, þar sem hann hefur verið svona pínu ósjálfbjarga greyið. Þá er líka hægt að sjá viðbrögð Húgó, hins stolta ættföðurs, en hann veit ekki alveg hvernig hann á að bregðast við þessu öllu saman...
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:43 | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Krúttílegasta fjölskylda ever..og þá eru þið Margrét meðtalin
Kolla (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 01:19
Krúttílegasta fjölskylda ever...og þá eru þið Margrét meðtalin
Kolla (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 01:27
Ohh þetta er svo fallegt og gaman að sjá ykkur hvað þið standið ykkur öll vel, líka Hugo greyið sem hefur takmarkaðan skilning á aðstæðum. Takk fyrir að deila þessum með okkur
Sara Björg og Ríma (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 08:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.