29.3.2007 | 13:38
Flottustu hundanöfn í sögu Íslands ;)
Við Ómar höfum ákveðið nöfn á litlu krílin okkar eftir mikla umhugsun og pælingar. Við erum einstaklega ánægð með þessa vel völdu nöfn
Neró
Erró
Askur
Herkúles
Nínó
Salka
Cleo
Mía
Aþena
Aftur á móti munu þau heita þetta í ættbókinni
Ingimar Neró
Valdimar Erró
Erlingur Askur
Halldór Herkúles
H. Valgeir Nínó
Dagmar Salka
Guðlaug Cleopatra
Inga Mía
Agnes Aþena
En þetta eru nöfn foreldra okkar og systkina sem og afa míns sem átti hundinn Nínó hér í denn. Þau er öll að springa úr stolti að vera komin með nöfnur og nafna ;)
Í bili,
Margrét Ýr/Amma gamla
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég átti 2 tíkur sem hétu Þula & Sparta.
Hlynur Jón Michelsen, 29.3.2007 kl. 13:48
STÓRglæsileg nöfn
Tara Melódía (Vizsla)
Sandra Huld Jónsdóttir (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.