Leita í fréttum mbl.is

Og þá voru eftir tveir

Allt gengur eins og best væri á kosið í Barmahlíðinni. Hvolparnir vaxa og dafna og nú eru aðeins eftir tveir hvolpar. Þeir sem hafa áhuga á að eignast vizslu geta enn þá haft samband við okkur með því að senda póst á vizsla@ispr.is. Hérna koma nokkrar nýjar myndir af litlu skinnunum:

15.04.07 067
15.04.07 078
15.04.07 093
15.04.07 105 15.04.07 107
  15.04.07 108
15.04.07 109
15.04.07 110

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ sætasta fjölskylda !

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.

Knúsið krílin frá okkur

Kveðja,Kolla og co.

Kolla (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Polka og Dixie og hvolparnir níu
Polka og Dixie og hvolparnir níu

Nú hefur þriðja Vizlugotið tekið við Vizslusíðunni.  Gotið er undan Jarðar Polku, sem er úr öðru goti Stemmu og Brags, og Hugó.

Hvolparnir fæddust 12. september og eru níu talsins, tvær tíkur og sjö rakkkar.  Á þessari síðu verða birtar myndir og stutt spjall um gang mála hjá hvolpunum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband