Leita í fréttum mbl.is

Barmahlíðarhvolparnir flognir úr hreiðrinu...

Þá eru allir hvolparnir þeirra Húgó og Heru farnir eða bíða eftir að verða sóttir af nýjum fjölskyldum. 

Nú er komið að ævintýri nýrra vizslu-hvolpa, en Ríma og Húgó hittust í laumi þegar Hera gaut - og eru afsprengi þeirra 7 talsins; 3 tíkur og 4 rakkar.  Saga þeirra fyrstu daga, vikna og mánaða verður sögð hér...en um leið hefst leit að góðum fjölskyldum fyrir þá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæra systir innilega til hamingju með hvolpana þín og gangi þér sem best að ala þá vel upp. Kær kveðja Þula(systir)

Þula (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 18:00

2 identicon

Til hamingju með hvolpana Ríma mín og vonandi heilsast ykkur öllum vel.  Hlakka til að sjá litlu krílin þín. 

Knúskveðja frá Söndru og Töru systur

Sandra Huld Jónsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 23:32

3 identicon

Til hamingju með hvolpana og gangi ykkur sem allra best.

Kveðja, Hildur og Jarðar Fífa

Hildur Vilhelmsdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 11:47

4 identicon

Hvað segiði, Gummi og Sara, hvenær fáum við að sjá myndir af litlu elskunum?  Er orðin frekar spennt að sjá krílin!

Kveðja, Sandra (Tara Melódía)

Sandra Huld Jónsdóttir (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Polka og Dixie og hvolparnir níu
Polka og Dixie og hvolparnir níu

Nú hefur þriðja Vizlugotið tekið við Vizslusíðunni.  Gotið er undan Jarðar Polku, sem er úr öðru goti Stemmu og Brags, og Hugó.

Hvolparnir fæddust 12. september og eru níu talsins, tvær tíkur og sjö rakkkar.  Á þessari síðu verða birtar myndir og stutt spjall um gang mála hjá hvolpunum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband