28.5.2007 | 01:02
Barmahlíðarhvolparnir flognir úr hreiðrinu...
Þá eru allir hvolparnir þeirra Húgó og Heru farnir eða bíða eftir að verða sóttir af nýjum fjölskyldum.
Nú er komið að ævintýri nýrra vizslu-hvolpa, en Ríma og Húgó hittust í laumi þegar Hera gaut - og eru afsprengi þeirra 7 talsins; 3 tíkur og 4 rakkar. Saga þeirra fyrstu daga, vikna og mánaða verður sögð hér...en um leið hefst leit að góðum fjölskyldum fyrir þá.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:03 | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæra systir innilega til hamingju með hvolpana þín og gangi þér sem best að ala þá vel upp. Kær kveðja Þula(systir)
Þula (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 18:00
Til hamingju með hvolpana Ríma mín og vonandi heilsast ykkur öllum vel. Hlakka til að sjá litlu krílin þín.
Knúskveðja frá Söndru og Töru systur
Sandra Huld Jónsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 23:32
Til hamingju með hvolpana og gangi ykkur sem allra best.
Kveðja, Hildur og Jarðar Fífa
Hildur Vilhelmsdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 11:47
Hvað segiði, Gummi og Sara, hvenær fáum við að sjá myndir af litlu elskunum? Er orðin frekar spennt að sjá krílin!
Kveðja, Sandra (Tara Melódía)
Sandra Huld Jónsdóttir (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.