1.6.2007 | 18:49
Hvolparnir braggast vel
Þá eru allir fjölskyldumeðlimirnir búnir að jafna sig á fæðingunni og svefnleysinu sem því fylgdi. Ríma tekur nýja hlutverki sínu vel og er voða mikil hundamamma. Nýju fjölskyldumeðlimirnir braggast mjög vel og heimilsfaðirinn fylgist með þyngdaraukningunni í excel.
Hvolparnir hafa fengið nöfn. Við ákváðum að halda í hefðina sem kom með fyrsta vizslugotinu á Íslandi og skýra hvolpana tónlistartengdum nöfnum.
Fyrsti hvolpurinn var tík sem nefnd var eftir ömmu sinni heitinni og heitir Stemma. Tenór kom næstur en hann var eini bróðir Rímu úr sama goti og lést í bílslysi. Rakkarnir heita Bassi, Strengur og Bogi en tíkurnar Harpa og Fiðla.
Hérna eru tækifærismyndir af hvolpunum:
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:21 | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jeminn hvað þeir eru vel heppnaðir, alveg gullfallegir og nöfnin eru meiriháttar. Gaman að þið skulið halda í hefðina góðu með tónlistarnöfnin. Gangi ykkur vel og knús til Rímu
Kveðja, Sandra og Tara Melódía
Sandra Huld Jónsdóttir (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.