25.6.2007 | 10:24
Grautur
er orðin mikilvægur þáttur í lífi hvopanna enda stækka þeir og styrkjast með endæmum vel.
Í fyrstu fór lítið ofan í þá þar sem mesti grauturinn fór á fætur, eyru, andlit og skott en núna eru allir orðnir lunknir að lepja. Þegar grauturinn kemur til þeirra verður mikill hamagangur um að komast að ekki ósvipað og baráttan um spenana. Rímu finnst grauturinn spennandi og ef hún fengi að ráða þá myndi hún hugsa fyrst um sína velferð en ekki hagsmuni afkvæma sinna, sem sé eta grautinn frá þeim.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 26.6.2007 kl. 16:24 | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru nú meiri krúttin þessir hvolpar. Vonandi að allir fái góð heimili. Gangi ykkur vel með þá.
Jóhanna og Pandora (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.