24.3.2008 | 00:46
Lífið í Álfatúni
Lífið í Álfatúni.
Hjónakornin Lena og Askur eru ungverskar Vizslur, þau áttu slysaskot núna rétt fyrir jólin,,, með smá aðstoð árs gamallar dóttur eiganda þeirra, en hún hleypti Aski út úr búrinu sínu og hlutirnir voru fljótir að gerast þá. Ávöxtur slysaskotsins voru sex litlir Vizslu hvolpar, 5 tíkur og einn rakki. Fljótlega fór að spyrjast út að það væri komið nýtt Vizslu got og setti forveri þessarar síðu sig í samband við Lenu og Ask og bauð hana að láni, sem var þegið með þökkum. Hér verður bæði í máli og myndum rakin saga hjónakornana og hvolpana, vonandi hafiði gaman af :)
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.