Leita í fréttum mbl.is

Lífið í Álfatúni

feðgarÆttarmót

Lífið í Álfatúni.

Hjónakornin Lena og Askur eru ungverskar Vizslur, þau áttu slysaskot núna rétt fyrir jólin,,, með smá aðstoð árs gamallar dóttur eiganda þeirra, en hún hleypti Aski út úr búrinu sínu og hlutirnir voru fljótir að gerast þá. Ávöxtur slysaskotsins voru sex litlir Vizslu hvolpar, 5 tíkur og einn rakki. Fljótlega fór að spyrjast út að það væri komið nýtt Vizslu got og setti forveri þessarar síðu sig í samband við Lenu og Ask og bauð hana að láni, sem var þegið með þökkum.  Hér verður bæði í máli og myndum rakin saga hjónakornana og hvolpana, vonandi hafiði gaman af :)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Polka og Dixie og hvolparnir níu
Polka og Dixie og hvolparnir níu

Nú hefur þriðja Vizlugotið tekið við Vizslusíðunni.  Gotið er undan Jarðar Polku, sem er úr öðru goti Stemmu og Brags, og Hugó.

Hvolparnir fæddust 12. september og eru níu talsins, tvær tíkur og sjö rakkkar.  Á þessari síðu verða birtar myndir og stutt spjall um gang mála hjá hvolpunum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband