28.3.2008 | 00:43
Hvolpa sprell
Fyrstu vikurnar voru mjög notalegar, þar sem krílin sváfu bara og drukku móðurmjólkina. Hvolparnir opnuðu augun um tólf daga gamlir, einnig reyndu þeir að koma sér á milli staða með misjöfnum árangri þar sem fæturnir voru ekki orðnir nógu stöðugir. Á fjórðu viku byrjaði ballið, grautur komst á matseðilinn hjá þeim og fæturnir orðnir styrkari. Í dag eru hvolparnir sjö vikna gamlir og fá að fara út þrisvar á dag, sem er mjög eftirsóknarverð stund hjá þeim.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.