4.4.2008 | 13:20
Útivera
Útivera er það sem blífar í dag, eftirvæntingin við að komast út að leika. Hvolparnir byrja að syngja allir í kór þegar líða tekur að útiverutímanum þeirra, öðrum íbúum hússins til mikillar gleði. Það er eins og þeir skynji tíman, að nú fari að líða að þessari skemmtilegu stund. Ekki að það fari að koma fullyrðingar á þessi bloggi að hundar kunni á klukku, en einhvern veginn þá eru þeir búnir að finna það út hvenær tími til útiveru er komin, og gera miklar kröfur ef þessu seinkar eitthvað. Það mætti halda að þá væru 100 hundar á staðnum en ekki sex.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:24 | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæhæ ég var að velta því fyrir mér hvort að einhverjir hvolpar eigi eftir að fá heimili?
Ég og maðurinn minn höfum mikinn áhuga
endilega láttu mig vita
kv. Silja
Silja Hanna Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 21:34
Það eru þrír hvolpar eftir; Hrappur, Frekja og Rófa.
kveðja
Sigga
upplýsingar í s. 6920279 eða 6915034
Sigríður Eyrún Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.