10.4.2008 | 11:14
Stuðboltar
Nú færist enn meira fjör í hvolpana, enda orðnir 9 vikna. Þeir fóru upp á dýraspítalan í Víðidal í gær, þar sem þeir voru skoðaðir og hlustaðir, allir stálhraustir og komu rosalega vel út. Í leiðinni voru þeir örmerktir, bólusettir og ormahreinsaðir. Bílferðin upp á spítala og aftur heim gekk rosalega vel, enda fengu þeir að hafa mömmu sína með sér. Þannig að nú eru krílin tilbúin til afhendingar og fara að fljúga úr hreiðrinu fljótlega.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.