Leita í fréttum mbl.is

Stuðboltar

Nú færist enn meira fjör í hvolpana, enda orðnir 9 vikna.  Þeir fóru upp á dýraspítalan í Víðidal í gær, þar sem þeir voru skoðaðir og hlustaðir,  allir stálhraustir og komu rosalega vel út.  Í leiðinni voru þeir örmerktir, bólusettir og ormahreinsaðir.  Bílferðin upp á spítala og aftur heim gekk rosalega vel, enda fengu þeir að hafa mömmu sína með sér.  Þannig að nú eru krílin tilbúin til afhendingar og fara að fljúga úr hreiðrinu fljótlega.

Mæðgurnar

Hrappur í sólbaði

sætust


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Polka og Dixie og hvolparnir níu
Polka og Dixie og hvolparnir níu

Nú hefur þriðja Vizlugotið tekið við Vizslusíðunni.  Gotið er undan Jarðar Polku, sem er úr öðru goti Stemmu og Brags, og Hugó.

Hvolparnir fæddust 12. september og eru níu talsins, tvær tíkur og sjö rakkkar.  Á þessari síðu verða birtar myndir og stutt spjall um gang mála hjá hvolpunum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband