14.4.2008 | 22:01
Nú fer að líða að kveðjustund
Fyrst í sólbaði svo kemur snjórinn. Leiðindaveður á klakanum. En þessu verða krílin að venjast og höfðu gaman af því að vera úti í snjónum í miklum hamagangi með mömmu sinni. Nú eru hvolparnir að fara á nýju heimilin sín og verður stutt kynning á hverjum hvolpi, hvert þeir fóru og hvernig uppbygginginn á nýja flokknum þeirra er, en sú kynning kemur á næstu dögum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.