16.4.2008 | 11:20
Bless Bless Bella litla
Þá er hún Bella litla farin. Bella fékk nafnið strax og hún kom í heiminn, og var það vegna þess að hún skar sig verulega úr hópnum. Hún var ljósasti og smágerðasti hvolpurinn, var um 400 gr við fæðingu á meðan hinir voru um 600 gr. Bella litla svipar mjög til ömmu sinnar sem ber nafnið Hera. Nýji flokkurinn hennar Bellu er stór og samanstendur af stórfjölskyldu í Kópavogi, en foringinn er ung kona sem mun sjá aðallega um Bellu þótt fleiri aðilar komi þar að. Við þökkum Bellu fyrir samveruna og óskum nýja flokknum innilega til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.