23.4.2008 | 10:35
Bless Bless Hrappur
Seinasti hvolpurinn til að flytja að heiman var Hrappur. Hrappur naut mikillar sérstöðu í hópnum þá aðallega fyrir að vera eini rakkinn. Hann var 600 gr við fæðingu, en þegar líða tók á tíman varð hann auðvitað stærstur. Þegar hvolparnir voru átta vikna voru þeir vigtaðir og voru tíkurnar á bilinu sex til sjö kíló, en Hrappur var níu kíló. Okkur til mikillar gleði þá fékk Hrappur að halda nafninu sínu þegar hann flutti. Hrappur flutti til Kjalanes en verður einnig með annan fótinn í langholtshverfinu. Hrappur verður hluti af stórfjölskyldu, en foringinn hans er ungur maður. Hluti af leikfélögum Hrapps er 4 ára stúlka, 10 ára stúlka og 10 ára drengur. Einnig mun hann búa með tíkinni Nölu sem er blanda af Border Collie og Boxer. Við þökkum Hrappi fyrir samveruna og óskum nýja flokknum innilega til hamingju með nýja meðliminn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.