24.3.2007 | 20:20
Myndband af hvolpi þrjú að fæðast
Hérna er myndband af Heru að fæða hvolp númer þrjú. Það var "strákur" og síðan þá hafa fæðst fjórir hvolpar til viðbótar. Alls eru því komnar þrjár stelpur og fjórir strákar. Léttasti hvolpurinn er 240 grömm á meðan sá þyngsti er næstum því helmingi þyngri eða 420 grömm!
Einhverjir kunna að halda að hvolpinum sem hérna sést fæðast heilsist ekki vel, en það væri þó misskilningur. Hann er strax kominn á spenann hjá mömmu sinni og líður bara vel, eins og myndin hér fyrir neðan ber með sér.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:44 | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÓTRÚLEGT!! Takk fyrir að leyfa okkur að verða vitni að svona kraftaverki!!
Kveðja, Sandra Huld
Sandra Huld Jónsdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 21:24
Hæ Sandra,
Okkar er svo sannarlega ánægjan - gaman að geta glaðst með einhverjum!
Bestu kveðjur,
Ómar & Margrét
Polka og Dixie og hvolparnir níu, 24.3.2007 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.