Leita í fréttum mbl.is

Myndband af hvolpi þrjú að fæðast

Hérna er myndband af Heru að fæða hvolp númer þrjú. Það var "strákur" og síðan þá hafa fæðst fjórir hvolpar til viðbótar. Alls eru því komnar þrjár stelpur og fjórir strákar. Léttasti hvolpurinn er 240 grömm á meðan sá þyngsti er næstum því helmingi þyngri eða 420 grömm!

 

 

Einhverjir kunna að halda að hvolpinum sem hérna sést fæðast heilsist ekki vel, en það væri þó misskilningur. Hann er strax kominn á spenann hjá mömmu sinni og líður bara vel, eins og myndin hér fyrir neðan ber með sér.

Hvolpur þrjú


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ÓTRÚLEGT!!  Takk fyrir að leyfa okkur að verða vitni að svona kraftaverki!!

Kveðja, Sandra Huld

Sandra Huld Jónsdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 21:24

2 Smámynd: Polka og Dixie og hvolparnir níu

Hæ Sandra,

Okkar er svo sannarlega ánægjan - gaman að geta glaðst með einhverjum!

Bestu kveðjur,

Ómar & Margrét

Polka og Dixie og hvolparnir níu, 24.3.2007 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Polka og Dixie og hvolparnir níu
Polka og Dixie og hvolparnir níu

Nú hefur þriðja Vizlugotið tekið við Vizslusíðunni.  Gotið er undan Jarðar Polku, sem er úr öðru goti Stemmu og Brags, og Hugó.

Hvolparnir fæddust 12. september og eru níu talsins, tvær tíkur og sjö rakkkar.  Á þessari síðu verða birtar myndir og stutt spjall um gang mála hjá hvolpunum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband