11.7.2007 | 10:04
Hundar með hvolpavit
Þessa daganna er mikið fjör í 108 þar sem hvolpaskottin hafa vaxið og dafnað vel. Hundar með hvolpavit. Allir farnir að borða þurrfóður og drekka vatn, naga bein og dót, bítast á um hluti og leika sér af miklum móð. Þeir fóru út í fyrsta skipti í síðustu viku og una sér vel. Hins vegar þurfti að bjarga sumarblómum ella yrðu þau etin. Tveir hafa fengið ný heimili þeir Tenor og Strengur og fara þeir eftir rúma viku. Það verður gaman að fylgjast með þeim vaxa og dafna á nýjum stað.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:45 | Facebook
Tenglar
Myndasíða
Tengill í myndasíðu hvolpann á flickr.com myndavefnum.
Ýmsir vizsluhlekkir
- Spurt og svarað um vizslur
- Allt um heilsu vizsla
- Þjálfun vizsla
- Vizsla punktur com
- Almennar upplýsingar um vizslur
- Vizslubyltingin
- Ameríski vizsluklúbburinn
- Vizslur á Wikipedia
- Amerísk vizslusíða
- Vizslur hjá AKC
Ýmsir gæludýrahlekkir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Hæ Nína heiti ég og sá auglýsingu frá ykkur á hvuttar.net:)
Ekkert smá fallegir hundar sem þið eigið..
ég væri alveg til í einn endilega sendu mér e-mail og hvað þú ert að selja þá á?
kær kveðja Nina.
Nína (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 13:24
Sæl Nína, ég sé ekki tölvupóstfang hjá þér en þú getur sent tölvupóst á vizsla@simnet.is eða hringt í 844-0548.
Polka og Dixie og hvolparnir níu, 12.7.2007 kl. 17:49
Góðan dag.
Ég sá auglýsingu frá ykkur í fréttablaðinu og ég var að skoða myndirnar af þessu gullfallegu hvolpum. Ég var að hugsa um hvað þið setjið á þessar elskur ?
Erum að leita af veiðifélaga, svo að það yrði nóg hreyfing og skemmtun fyrir hundinn :)
Thelma
Thelma (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.