Leita í fréttum mbl.is

Grautur

er orðin mikilvægur þáttur í lífi hvopanna enda stækka þeir og styrkjast með endæmum vel.

Í fyrstu fór lítið ofan í þá þar sem mesti grauturinn fór á fætur, eyru, andlit og skott en núna eru allir orðnir lunknir að lepja. Þegar grauturinn kemur til þeirra verður mikill hamagangur um að komast að ekki ósvipað og baráttan um spenana. Rímu finnst grauturinn spennandi og ef hún fengi að ráða þá myndi hún hugsa fyrst um sína velferð en ekki hagsmuni afkvæma sinna, sem sé eta grautinn frá þeim.

fyrsti grauturinn

allir í einu

saddur og sæll

á hvað ert þú að horfa

til í að skoða heiminn með fullan maga og mjólkurskegg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru nú meiri krúttin þessir hvolpar. Vonandi að allir fái góð heimili. Gangi ykkur vel með þá.

Jóhanna og Pandora (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Polka og Dixie og hvolparnir níu
Polka og Dixie og hvolparnir níu

Nú hefur þriðja Vizlugotið tekið við Vizslusíðunni.  Gotið er undan Jarðar Polku, sem er úr öðru goti Stemmu og Brags, og Hugó.

Hvolparnir fæddust 12. september og eru níu talsins, tvær tíkur og sjö rakkkar.  Á þessari síðu verða birtar myndir og stutt spjall um gang mála hjá hvolpunum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband