Leita í fréttum mbl.is

Hundar með hvolpavit

Þessa daganna er mikið fjör í 108 þar sem hvolpaskottin hafa vaxið og dafnað vel. Hundar með hvolpavit. Allir farnir að borða þurrfóður og drekka vatn, naga bein og dót, bítast á um hluti og leika sér af miklum móð. Þeir fóru út í fyrsta skipti í síðustu viku og una sér vel. Hins vegar þurfti að bjarga sumarblómum ella yrðu þau etin. Tveir hafa fengið ný heimili þeir Tenor og Strengur og fara þeir eftir rúma viku. Það verður gaman að fylgjast með þeim vaxa og dafna á nýjum stað.

 shake it baby

763157502_cd691d5a82

hrukkudýr

troðningur við matardallinn

sofandi með opin augun

þeir borða sig stundum í svefn

nóg að naga

snusað að blómunum

nýi leikvöllurinn

gotkassinn lítur kunnulega út

stund milli stríða

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Hæ Nína heiti ég og sá auglýsingu frá ykkur á hvuttar.net:)

Ekkert smá fallegir hundar sem þið eigið..

ég væri alveg til í einn endilega sendu mér e-mail og hvað þú ert að selja þá á?

kær kveðja Nina.

Nína (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 13:24

2 Smámynd: Polka og Dixie og hvolparnir níu

Sæl Nína, ég sé ekki tölvupóstfang hjá þér en þú getur sent tölvupóst á vizsla@simnet.is eða hringt í 844-0548.

Polka og Dixie og hvolparnir níu, 12.7.2007 kl. 17:49

3 identicon

Góðan dag.

Ég sá auglýsingu frá ykkur í fréttablaðinu og ég var að skoða myndirnar af þessu gullfallegu hvolpum. Ég var að hugsa um hvað þið setjið á þessar elskur ?
Erum að leita af veiðifélaga, svo að það yrði nóg hreyfing og skemmtun fyrir hundinn :)

 Thelma

Thelma (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 12:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Polka og Dixie og hvolparnir níu
Polka og Dixie og hvolparnir níu

Nú hefur þriðja Vizlugotið tekið við Vizslusíðunni.  Gotið er undan Jarðar Polku, sem er úr öðru goti Stemmu og Brags, og Hugó.

Hvolparnir fæddust 12. september og eru níu talsins, tvær tíkur og sjö rakkkar.  Á þessari síðu verða birtar myndir og stutt spjall um gang mála hjá hvolpunum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband