Leita í fréttum mbl.is

Hvolpa sprell

Fyrstu vikurnar voru mjög notalegar, þar sem krílin sváfu bara og drukku móðurmjólkina.  Hvolparnir opnuðu augun um tólf daga gamlir, einnig reyndu þeir að koma sér á milli staða með misjöfnum árangri þar sem  fæturnir voru ekki orðnir nógu stöðugir.  Á fjórðu viku byrjaði ballið, grautur komst á matseðilinn hjá þeim og fæturnir orðnir styrkari.  Í dag eru hvolparnir sjö vikna gamlir og fá að fara út þrisvar á dag,  sem er mjög eftirsóknarverð stund hjá þeim.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Polka og Dixie og hvolparnir níu
Polka og Dixie og hvolparnir níu

Nú hefur þriðja Vizlugotið tekið við Vizslusíðunni.  Gotið er undan Jarðar Polku, sem er úr öðru goti Stemmu og Brags, og Hugó.

Hvolparnir fæddust 12. september og eru níu talsins, tvær tíkur og sjö rakkkar.  Á þessari síðu verða birtar myndir og stutt spjall um gang mála hjá hvolpunum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband